23 Works

Þjóðmálakönnun: Viðhorf til alþjóða- og utanríkismála

Könnun var gerð á viðhorfum Íslendinga til alþjóða- og utanríkis­mála og er liður í því að fylgjast með breytingum á þeim milli ára. Fræðimenn á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands lögðu fram tillögur að spurningum um málefnið sem voru þróaðar áfram í samstarfi við Félagsvísindastofnun og voru lagðar fyrir netpanel stofnunarinnar á formi netkönnunar í lok árs 2016.

Könnun á íslenskri þjóðtrú og trúarviðhorfum 1974

Erlendur Haraldsson
Snemma árs 1974 fór af stað könnun á vegum Háskóla Íslands undir umsjón Erlendar Haraldssonar. Tilgangur hennar var að safna upplýsingum um reynslu landsmanna af svonefndum dulrænum fyrirbærum og viðhorfum þeirra við þeim.

Íslenska menningarvogin

&
Haustið 2009 gerði Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands könnun fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið þar sem leitast var við að kortleggja menningarneyslu landsmanna. Þátttakendur voru spurðir um þátttöku í mismunandi tegundum menningarviðburða á síðastliðnum 12 mánuðum, bóklestur, fjölmiðlanotkun og einnig var spurt um viðhorf til menningar. Menningarvogin er yfirgripsmesta könnun sinnar tegundar sem gerð hefur verið hér á landi og stefnt er að því að endurtaka hana með reglubundnum hætti til að fylgjast með menningarneyslu Íslendinga.

Könnun á íslenskri þjóðtrú og trúarviðhorfum 2006-2007

Erlendur Haraldsson, Terry Gunnell &
Árið 2006 framkvæmdi Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands könnun fyrir Terry Gunnell og Erlend Haraldsson. Markmið könnunarinnar var að kanna þjóðtrú landsmanna, reynslu og viðhorf þeirra til guðs, dauðans og hin yfirnáttúrulega. Þessi könnun byggðist að miklu leyti á könnun Erlends frá árinu 1974. Könnunin var send út árið 2006 en svarhlutfall var aðeins um 44%. Upphaflegt úrtak var 1500 manna slembiúrtak. Sökum þess hve fá svör bárust var ákveðið að safna viðbótargögnum í upphafi vorannar 2007,...

Íslenska kosningarannsóknin 2007

Ólafur Þórður Harðarson, Eva Heiða Önnudóttir, Einar Már Þórðarson &
Íslenska kosningarannsóknin er viðamikil rannsókn þar sem lagðar eru fyrir spurningar um kosninga- og stjórnmálahegðun íslenskra kjósenda. Meðal rannsóknarefna eru til dæmis kosningahegðun, afstaða kjósenda til stjórnmálaflokka, afstaða til lýðræðis, hvað kjósendur telja vera mikilvægustu verkefnin á vettvangi stjórnmála, þátttöku þeirra í prófkjörum og margvísleg önnur málefni á vettvangi stjórnmála. Íslenska kosningarannsóknin er hluti af Nordic Electoral Democracy (NED) sem er norrænt samstarf um lýðræði og kosningar; Comparative Studies of Electoral Systems (CSES) og True...

Íslenska kosningarannsóknin 1999

Ólafur Þórður Harðarson &
Íslenska kosningarannsóknin er viðamikil rannsókn þar sem lagðar eru fyrir spurningar um kosninga- og stjórnmálahegðun íslenskra kjósenda. Meðal rannsóknarefna eru til dæmis kosningahegðun, afstaða kjósenda til stjórnmálaflokka, afstaða til lýðræðis, hvað kjósendur telja vera mikilvægustu verkefnin á vettvangi stjórnmála, þátttöku þeirra í prófkjörum og margvísleg önnur málefni á vettvangi stjórnmála. Íslenska kosningarannsóknin er hluti af Nordic Electoral Democracy (NED) sem er norrænt samstarf um lýðræði og kosningar; Comparative Studies of Electoral Systems (CSES) og True...

Íslenska kosningarannsóknin 2003

Ólafur Þórður Harðarson, Eva Heiða Önnudóttir, Einar Mar Þórðarson &
Íslenska kosningarannsóknin er viðamikil rannsókn þar sem lagðar eru fyrir spurningar um kosninga- og stjórnmálahegðun íslenskra kjósenda. Meðal rannsóknarefna eru til dæmis kosningahegðun, afstaða kjósenda til stjórnmálaflokka, afstaða til lýðræðis, hvað kjósendur telja vera mikilvægustu verkefnin á vettvangi stjórnmála, þátttöku þeirra í prófkjörum og margvísleg önnur málefni á vettvangi stjórnmála. Íslenska kosningarannsóknin er hluti af Nordic Electoral Democracy (NED) sem er norrænt samstarf um lýðræði og kosningar; Comparative Studies of Electoral Systems (CSES) og True...

COVID-19: Hegðun, líðan og viðhorf almennings í maí 2020

Ari Klængur Jónsson, Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, Hrafnhildur Snæfríðar- Og Gunnarsdóttir, Jón Gunnar Bernburg, Magnús Þór Torfason, Sigrún Ólafsdóttir & Ævar Þórólfsson
Árið 2020 gerði Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands könnun á þátttöku og afstöðu Íslendinga til aðgerða almannavarna til að hefta útbreiðslu COVID-19 faraldursins. Könnunin var unnin í samstarfi við fræðafólk á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands og er hluti af þjóðmálakönnunum Félagsvísindastofnunar, en í þeim er spurt um ýmis samfélagsleg málefni og það sem efst er á baugi hverju sinni. Markmið könnunarinnar var að safna gögnum um hegðun, líðan og viðhorf almennings til ýmissa mála tengdum COVID-19 faraldrinum, á...

Íslenska kosningarannsóknin 1983

Ólafur Þórður Harðarson &
Íslenska kosningarannsóknin er viðamikil rannsókn þar sem lagðar eru fyrir spurningar um kosninga- og stjórnmálahegðun íslenskra kjósenda. Meðal rannsóknarefna eru til dæmis kosningahegðun, afstaða kjósenda til stjórnmálaflokka, afstaða til lýðræðis, hvað kjósendur telja vera mikilvægustu verkefnin á vettvangi stjórnmála, þátttöku þeirra í prófkjörum og margvísleg önnur málefni á vettvangi stjórnmála. Íslenska kosningarannsóknin er hluti af Nordic Electoral Democracy (NED) sem er norrænt samstarf um lýðræði og kosningar; Comparative Studies of Electoral Systems (CSES) og True...

Íslenska kosningarannsóknin 1995

Ólafur Þórður Harðarson &
Íslenska kosningarannsóknin er viðamikil rannsókn þar sem lagðar eru fyrir spurningar um kosninga- og stjórnmálahegðun íslenskra kjósenda. Meðal rannsóknarefna eru til dæmis kosningahegðun, afstaða kjósenda til stjórnmálaflokka, afstaða til lýðræðis, hvað kjósendur telja vera mikilvægustu verkefnin á vettvangi stjórnmála, þátttöku þeirra í prófkjörum og margvísleg önnur málefni á vettvangi stjórnmála. Íslenska kosningarannsóknin er hluti af Nordic Electoral Democracy (NED) sem er norrænt samstarf um lýðræði og kosningar; Comparative Studies of Electoral Systems (CSES) og True...

Íslenska kosningarannsóknin 2009

Ólafur Þórður Harðarson, Eva Heiða Önnudóttir, Einar Már Þórðarsson &
Íslenska kosningarannsóknin er viðamikil rannsókn þar sem lagðar eru fyrir spurningar um kosninga- og stjórnmálahegðun íslenskra kjósenda. Meðal rannsóknarefna eru til dæmis kosningahegðun, afstaða kjósenda til stjórnmálaflokka, afstaða til lýðræðis, hvað kjósendur telja vera mikilvægustu verkefnin á vettvangi stjórnmála, þátttöku þeirra í prófkjörum og margvísleg önnur málefni á vettvangi stjórnmála. Íslenska kosningarannsóknin er hluti af Nordic Electoral Democracy (NED) sem er norrænt samstarf um lýðræði og kosningar; Comparative Studies of Electoral Systems (CSES) og True...

Ungt fólk á Íslandi

Hafsteinn Einarsson & Guðbjörg Andrea Jónsdóttir
Í janúar til mars 2020 gerði Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands könnun á viðhorfum ungs fólks á Íslandi til ýmissa mála. Meðal annars var spurt um tímasetningar mikilvægra lífsspurninga, s.s. „Hversu líklegt er að þú kaupir nýtt heimili á næsta ári?“ og „Við hvaða aldur á fólk að hefja störf og hvenær á það að láta af störfum?“ Spurningarnar voru sóttar til European Social Survey (ESS) og bera má saman svör við þeirri könnun við þau gögn...

Fordómar í alþjóðlegu samhengi: Rannsókn á viðhorfum Íslendinga til geðrænna vandamála

Jón Gunnar Bernburg, Sigrún Ólafsdóttir, Þórólfur Þórlindsson & Bernice A. Pescosolido
Fordómar í alþjóðlegu samhengi: Rannsókn á viðhorfum Íslendinga til geðrænna vandamála, er hluti af Stigma in Global Context: Mental Health Study (SGC-MHS) sem er alþjóðlegt samstarf. Tilgangur þessara rannsókna er að varpa ljósi á skoðanir og fordóma almennings í garð fólks sem á við geðræn vandamál að stríða. Alls eru 16 lönd í samstarfinu. Þessi lönd eru einnig meðlimir í International Social Survey Program (ISSP). Könnunin er sambærileg í öllum löndunum 16, könnuð eru viðhorf...

Þátttaka almennings í sóttvarnaraðgerðum vegna COVID-19 faraldursins í apríl 2020 til mars 2021

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur í samstarfi við fræðafólk á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands kannað þátttöku og afstöðu Íslendinga til aðgerða almannavarna til að hefta útbreiðslu COVID-19. Könnun var send daglega til 200-1000 meðlima netpanels Félagsvísindastofnunar á meðan faraldurinn stóð yfir. Markmiðið var að kortleggja hegðun og afstöðu almennings með tilliti til aðgerða almannavarna og greina hvernig afstaða fólks til aðgerðanna breytist yfir tíma. Gagnasafn þetta tekur til tímabilsins 1. apríl 2020 til 26. mars 2021 og...

Þátttaka almennings í sóttvarnaraðgerðum vegna COVID-19 faraldursins í apríl til júní 2020

Ari Klængur Jónsson, Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, Hrafnhildur Snæfríðar- Og Gunnarsdóttir, Jón Gunnar Bernburg, Magnús Þór Torfason, Sigrún Ólafsdóttir & Ævar Þórólfsson
Í apríl til júní 2020 gerði Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, í samstarfi við fræðafólk á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands, könnun á þátttöku og afstöðu Íslendinga til aðgerða almannavarna til að hefta útbreiðslu COVID-19 faraldursins. Könnunin var send í áföngum á netpanel Félagsvísindastofnunar yfir rúmlega tveggja mánaða tímabil. Markmiðið var að kortleggja hegðun og afstöðu almennings með tilliti til aðgerða almannavarna og greina hvernig afstaða fólks til aðgerðanna breytist yfir tíma. Sú vitneskja verður ekki síst verðmæt þegar...

Íslenska kosningarannsóknin 2013

Ólafur Þórður Harðarson, Hulda Þórisdóttir & Eva Heiða Önnudóttir
Íslenska kosningarannsóknin er viðamikil rannsókn þar sem lagðar eru fyrir spurningar um kosninga- og stjórnmálahegðun íslenskra kjósenda. Meðal rannsóknarefna eru til dæmis kosningahegðun, afstaða kjósenda til stjórnmálaflokka, afstaða til lýðræðis, hvað kjósendur telja vera mikilvægustu verkefnin á vettvangi stjórnmála, þátttöku þeirra í prófkjörum og margvísleg önnur málefni á vettvangi stjórnmála. Íslenska kosningarannsóknin er hluti af Nordic Electoral Democracy (NED) sem er norrænt samstarf um lýðræði og kosningar; Comparative Studies of Electoral Systems (CSES) og True...

Íslenska kosningarannsóknin 1987

Ólafur Þórður Harðarson &
Íslenska kosningarannsóknin er viðamikil rannsókn þar sem lagðar eru fyrir spurningar um kosninga- og stjórnmálahegðun íslenskra kjósenda. Meðal rannsóknarefna eru til dæmis kosningahegðun, afstaða kjósenda til stjórnmálaflokka, afstaða til lýðræðis, hvað kjósendur telja vera mikilvægustu verkefnin á vettvangi stjórnmála, þátttöku þeirra í prófkjörum og margvísleg önnur málefni á vettvangi stjórnmála. Íslenska kosningarannsóknin er hluti af Nordic Electoral Democracy (NED) sem er norrænt samstarf um lýðræði og kosningar; Comparative Studies of Electoral Systems (CSES) og True...

Íslenska kosningarannsóknin 1991

Ólafur Þórður Harðarson &
Íslenska kosningarannsóknin er viðamikil rannsókn þar sem lagðar eru fyrir spurningar um kosninga- og stjórnmálahegðun íslenskra kjósenda. Meðal rannsóknarefna eru til dæmis kosningahegðun, afstaða kjósenda til stjórnmálaflokka, afstaða til lýðræðis, hvað kjósendur telja vera mikilvægustu verkefnin á vettvangi stjórnmála, þátttöku þeirra í prófkjörum og margvísleg önnur málefni á vettvangi stjórnmála. Íslenska kosningarannsóknin er hluti af Nordic Electoral Democracy (NED) sem er norrænt samstarf um lýðræði og kosningar; Comparative Studies of Electoral Systems (CSES) og True...

Health Behaviour of Icelandic Youth

Erlingur Sigurður Jóhannsson, Ása Guðrún Kristjánsdóttir, Hannes Hrafnkelsson, Kristján Þór Magnússon, Rúna Sif Stefánsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir, Sigurbjörn Árni Arngrímsson, Soffía Hrafnkelsdóttir & Vaka Rögnvaldsdóttir
Health Behavior of Icelandic Youth is an extensive long-term study on the health status of Icelandic youth and its relation to sleep, physical activity and school environment. The research is organized by investigators at the School of Education, University of Iceland, in collaboration with the city of Reykjavík, Directorate of Health, Icelandic Heart Association, National Institute of Health in USA and Western Norway University of Applied Sciences in Bergen. The overall aim of the research...

Könnun á íslenskri þjóðtrú og trúarviðhorfum - sameinað gagnasafn 1974 og 2006-2007

Erlendur Haraldsson, Terry Gunnell &
Gagnasafnið er samansett skrá sem inniheldur sameiginlegar spurningar milli tveggja kannana um íslenska þjóðtrú og trúarviðhorf sem lagðar voru fyrir árið 1974 og aftur á árunum 2006-2007. Tilgangur rannsóknanna var að safna upplýsingum um þjóðtrú landsmanna og reynslu af svonefndum dulrænum fyrirbærum og viðhorfum til þeirra. Erlendur Haraldsson stóð að baki fyrri könnuninni og einnig þeirri seinni, sem byggðist að miklu leyti á þeirri fyrri og var unnin í samstarfi við Terry Gunnell.

Könnun á kosningaþátttöku í sveitarstjórnarkosningum 2014

, &
Í sveitarstjórnarkosningunum í maí árið 2014 var kjörsókn í landinu minni en nokkru sinni fyrr. Á landinu öllu varð heildarkjörsóknin 66,5% og í þremur stærstu sveitarfélögum landsins var hún einungis um 60 prósent. Óhætt er að fullyrða að fáa hefði órað fyrir jafn mikilli minnkun kjörsóknar á jafn skömmum tíma. Að vísu hafði verið leitt að því líkum að hina dræmu kjörsókn í kosningunum árið 2010 mætti að einhverju leyti rekja til áhrifa frá bankahruninu...

Íslenska kosningarannsóknin 2016

Eva Heiða Önnudóttir, Ólafur Þórður Harðarson, Hulda Þórisdóttir & Agnar Freyr Helgason
Íslenska kosningarannsóknin er viðamikil rannsókn þar sem lagðar eru fyrir spurningar um kosninga- og stjórnmálahegðun íslenskra kjósenda. Meðal rannsóknarefna eru til dæmis kosningahegðun, afstaða kjósenda til stjórnmálaflokka, afstaða til lýðræðis, hvað kjósendur telja vera mikilvægustu verkefnin á vettvangi stjórnmála, þátttöku þeirra í prófkjörum og margvísleg önnur málefni á vettvangi stjórnmála. Íslenska kosningarannsóknin er hluti af Nordic Electoral Democracy (NED) sem er norrænt samstarf um lýðræði og kosningar; Comparative Studies of Electoral Systems (CSES) og True...

Íslenska kosningarannsóknin 2017

Eva Heiða Önnudóttir, Ólafur Þórður Harðarson, Hulda Þórisdóttir & Agnar Freyr Helgason
Íslenska kosningarannsóknin er viðamikil rannsókn þar sem lagðar eru fyrir spurningar um kosninga- og stjórnmálahegðun íslenskra kjósenda. Meðal rannsóknarefna eru til dæmis kosningahegðun, afstaða kjósenda til stjórnmálaflokka, afstaða til lýðræðis, hvað kjósendur telja vera mikilvægustu verkefnin á vettvangi stjórnmála, þátttöku þeirra í prófkjörum og margvísleg önnur málefni á vettvangi stjórnmála. Íslenska kosningarannsóknin er hluti af Nordic Electoral Democracy (NED) sem er norrænt samstarf um lýðræði og kosningar; Comparative Studies of Electoral Systems (CSES) og True...

Registration Year

 • 2022
  1
 • 2021
  4
 • 2020
  18

Resource Types

 • Dataset
  23

Affiliations

 • University of Iceland
  16
 • Bifröst University
  1