Fordómar í alþjóðlegu samhengi: Rannsókn á viðhorfum Íslendinga til geðrænna vandamála

Jón Gunnar Bernburg, Sigrún Ólafsdóttir, Þórólfur Þórlindsson & Bernice A. Pescosolido
Fordómar í alþjóðlegu samhengi: Rannsókn á viðhorfum Íslendinga til geðrænna vandamála, er hluti af Stigma in Global Context: Mental Health Study (SGC-MHS) sem er alþjóðlegt samstarf. Tilgangur þessara rannsókna er að varpa ljósi á skoðanir og fordóma almennings í garð fólks sem á við geðræn vandamál að stríða. Alls eru 16 lönd í samstarfinu. Þessi lönd eru einnig meðlimir í International Social Survey Program (ISSP). Könnunin er sambærileg í öllum löndunum 16, könnuð eru viðhorf...
This data repository is not currently reporting usage information. For information on how your repository can submit usage information, please see our documentation.