Könnun á kosningaþátttöku í sveitarstjórnarkosningum 2014

, &
Í sveitarstjórnarkosningunum í maí árið 2014 var kjörsókn í landinu minni en nokkru sinni fyrr. Á landinu öllu varð heildarkjörsóknin 66,5% og í þremur stærstu sveitarfélögum landsins var hún einungis um 60 prósent. Óhætt er að fullyrða að fáa hefði órað fyrir jafn mikilli minnkun kjörsóknar á jafn skömmum tíma. Að vísu hafði verið leitt að því líkum að hina dræmu kjörsókn í kosningunum árið 2010 mætti að einhverju leyti rekja til áhrifa frá bankahruninu...
This data repository is not currently reporting usage information. For information on how your repository can submit usage information, please see our documentation.