21 Works

Þjóðmálakönnun: Viðhorf til alþjóða- og utanríkismála

Könnun var gerð á viðhorfum Íslendinga til alþjóða- og utanríkis­mála og er liður í því að fylgjast með breytingum á þeim milli ára. Fræðimenn á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands lögðu fram tillögur að spurningum um málefnið sem voru þróaðar áfram í samstarfi við Félagsvísindastofnun og voru lagðar fyrir netpanel stofnunarinnar á formi netkönnunar í lok árs 2016.

Íslenska menningarvogin

&
Haustið 2009 gerði Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands könnun fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið þar sem leitast var við að kortleggja menningarneyslu landsmanna. Þátttakendur voru spurðir um þátttöku í mismunandi tegundum menningarviðburða á síðastliðnum 12 mánuðum, bóklestur, fjölmiðlanotkun og einnig var spurt um viðhorf til menningar. Menningarvogin er yfirgripsmesta könnun sinnar tegundar sem gerð hefur verið hér á landi og stefnt er að því að endurtaka hana með reglubundnum hætti til að fylgjast með menningarneyslu Íslendinga.

Könnun á íslenskri þjóðtrú og trúarviðhorfum 2006-2007

Erlendur Haraldsson, Terry Gunnell &
Árið 2006 framkvæmdi Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands könnun fyrir Terry Gunnell og Erlend Haraldsson. Markmið könnunarinnar var að kanna þjóðtrú landsmanna, reynslu og viðhorf þeirra til guðs, dauðans og hin yfirnáttúrulega. Þessi könnun byggðist að miklu leyti á könnun Erlends frá árinu 1974. Könnunin var send út árið 2006 en svarhlutfall var aðeins um 44%. Upphaflegt úrtak var 1500 manna slembiúrtak. Sökum þess hve fá svör bárust var ákveðið að safna viðbótargögnum í upphafi vorannar 2007,...

Íslenska kosningarannsóknin 2007

Ólafur Þórður Harðarson, Eva Heiða Önnudóttir, Einar Már Þórðarson &
Íslenska kosningarannsóknin er viðamikil rannsókn þar sem lagðar eru fyrir spurningar um kosninga- og stjórnmálahegðun íslenskra kjósenda. Meðal rannsóknarefna eru til dæmis kosningahegðun, afstaða kjósenda til stjórnmálaflokka, afstaða til lýðræðis, hvað kjósendur telja vera mikilvægustu verkefnin á vettvangi stjórnmála, þátttöku þeirra í prófkjörum og margvísleg önnur málefni á vettvangi stjórnmála. Íslenska kosningarannsóknin er hluti af Nordic Electoral Democracy (NED) sem er norrænt samstarf um lýðræði og kosningar; Comparative Studies of Electoral Systems (CSES) og True...

Íslenska kosningarannsóknin 1999

Ólafur Þórður Harðarson &
Íslenska kosningarannsóknin er viðamikil rannsókn þar sem lagðar eru fyrir spurningar um kosninga- og stjórnmálahegðun íslenskra kjósenda. Meðal rannsóknarefna eru til dæmis kosningahegðun, afstaða kjósenda til stjórnmálaflokka, afstaða til lýðræðis, hvað kjósendur telja vera mikilvægustu verkefnin á vettvangi stjórnmála, þátttöku þeirra í prófkjörum og margvísleg önnur málefni á vettvangi stjórnmála. Íslenska kosningarannsóknin er hluti af Nordic Electoral Democracy (NED) sem er norrænt samstarf um lýðræði og kosningar; Comparative Studies of Electoral Systems (CSES) og True...

Íslenska kosningarannsóknin 2003

Ólafur Þórður Harðarson, Eva Heiða Önnudóttir, Einar Mar Þórðarson &
Íslenska kosningarannsóknin er viðamikil rannsókn þar sem lagðar eru fyrir spurningar um kosninga- og stjórnmálahegðun íslenskra kjósenda. Meðal rannsóknarefna eru til dæmis kosningahegðun, afstaða kjósenda til stjórnmálaflokka, afstaða til lýðræðis, hvað kjósendur telja vera mikilvægustu verkefnin á vettvangi stjórnmála, þátttöku þeirra í prófkjörum og margvísleg önnur málefni á vettvangi stjórnmála. Íslenska kosningarannsóknin er hluti af Nordic Electoral Democracy (NED) sem er norrænt samstarf um lýðræði og kosningar; Comparative Studies of Electoral Systems (CSES) og True...

Data from: Host sex and age typically explain variation in parasitism of Rock Ptarmigan: implications for identifying determinants of exposure and susceptibility

Ólafur Nielsen, André Morrill, Karl Skírnisson, Ute Stenkewitz, Guðný Pálsdóttir & Mark Forbes
Measures of parasitism often differ between hosts. This variation is thought due in part to age or sex differences in exposure to parasites and/or susceptibility to parasitism. We assessed how often age or sex biases in parasitism were found using a large, multi-year (2006 – 2017) dataset of 12 parasite species of Icelandic Rock Ptarmigan (Lagopus muta). We found host traits (i.e. age and/or sex) accounted for significant variation in abundance of 11 of the...

Feather isotope ratios and sexing of oystercatchers breeding in Iceland, 2013-2017

J.A. Gill, V. Mendez, T.G. Gunnarsson, J.A. Alves & B. Thorrison
Dataset comprises of the delta-13C and delta-15N stable isotopic information from feather samples (for 552 individuals) and the sex (assigned by DNA-analysis of blood samples for 321 individuals) of oystercatchers (Haematopus ostralegus) breeding in Iceland during the summers of 2013-2017. The Icelandic oystercatcher population contains individuals that stay in Iceland year-round and individuals that migrate to mainland Europe in the non-breeding season, and feather isotope ratios provide a means of distinguishing between these migratory behaviours...

Íslenska kosningarannsóknin 1983

Ólafur Þórður Harðarson &
Íslenska kosningarannsóknin er viðamikil rannsókn þar sem lagðar eru fyrir spurningar um kosninga- og stjórnmálahegðun íslenskra kjósenda. Meðal rannsóknarefna eru til dæmis kosningahegðun, afstaða kjósenda til stjórnmálaflokka, afstaða til lýðræðis, hvað kjósendur telja vera mikilvægustu verkefnin á vettvangi stjórnmála, þátttöku þeirra í prófkjörum og margvísleg önnur málefni á vettvangi stjórnmála. Íslenska kosningarannsóknin er hluti af Nordic Electoral Democracy (NED) sem er norrænt samstarf um lýðræði og kosningar; Comparative Studies of Electoral Systems (CSES) og True...

Íslenska kosningarannsóknin 1995

Ólafur Þórður Harðarson &
Íslenska kosningarannsóknin er viðamikil rannsókn þar sem lagðar eru fyrir spurningar um kosninga- og stjórnmálahegðun íslenskra kjósenda. Meðal rannsóknarefna eru til dæmis kosningahegðun, afstaða kjósenda til stjórnmálaflokka, afstaða til lýðræðis, hvað kjósendur telja vera mikilvægustu verkefnin á vettvangi stjórnmála, þátttöku þeirra í prófkjörum og margvísleg önnur málefni á vettvangi stjórnmála. Íslenska kosningarannsóknin er hluti af Nordic Electoral Democracy (NED) sem er norrænt samstarf um lýðræði og kosningar; Comparative Studies of Electoral Systems (CSES) og True...

Species richness in North Atlantic fish: process concealed by pattern

Henrik Gislason, Jeremy Collie, Brian R. MacKenzie, Anders Nielsen, Maria De Fatima Borges, Teresa Bottari, Corina Chavez, Andrey V. Dolgov, Jakov Dulčić, Daniel Duplisea, Heino O. Fock, Didier Gascuel, Luís Gil De Sola, Jan Geert Hiddink, Remment Ter Hofstede, Igor Isajlović, Jónas Páll Jonasson, Ole Jørgensen, Kristján Kristinsson, Gudrun Marteinsdottir, Hicham Masski, Sanja Matić-Skoko, Mark R. Payne, Melita Peharda, Jakup Reinert … & Lilja Stefansdottir
Aim Previous analyses of marine fish species richness based on presence-absence data have shown changes with latitude and average species size, but little is known about the underlying processes. To elucidate these processes we use metabolic, neutral, and descriptive statistical models to analyse how richness responds to maximum species length, fish abundance, temperature, primary production, depth, latitude, and longitude, while accounting for differences in species catchability, sampling effort, and mesh size. Data Results from 53,382...

Könnun á íslenskri þjóðtrú og trúarviðhorfum - sameinað gagnasafn 1974 og 2006-2007

Erlendur Haraldsson, Terry Gunnell &
Gagnasafnið er samansett skrá sem inniheldur sameiginlegar spurningar milli tveggja kannana um íslenska þjóðtrú og trúarviðhorf sem lagðar voru fyrir árið 1974 og aftur á árunum 2006-2007. Tilgangur rannsóknanna var að safna upplýsingum um þjóðtrú landsmanna og reynslu af svonefndum dulrænum fyrirbærum og viðhorfum til þeirra. Erlendur Haraldsson stóð að baki fyrri könnuninni og einnig þeirri seinni, sem byggðist að miklu leyti á þeirri fyrri og var unnin í samstarfi við Terry Gunnell.

Íslenska kosningarannsóknin 2016

Eva Heiða Önnudóttir, Ólafur Þórður Harðarson, Hulda Þórisdóttir & Agnar Freyr Helgason
Íslenska kosningarannsóknin er viðamikil rannsókn þar sem lagðar eru fyrir spurningar um kosninga- og stjórnmálahegðun íslenskra kjósenda. Meðal rannsóknarefna eru til dæmis kosningahegðun, afstaða kjósenda til stjórnmálaflokka, afstaða til lýðræðis, hvað kjósendur telja vera mikilvægustu verkefnin á vettvangi stjórnmála, þátttöku þeirra í prófkjörum og margvísleg önnur málefni á vettvangi stjórnmála. Íslenska kosningarannsóknin er hluti af Nordic Electoral Democracy (NED) sem er norrænt samstarf um lýðræði og kosningar; Comparative Studies of Electoral Systems (CSES) og True...

Plant diversity data from modern sedimentary DNA of lakes in Siberia and China

Kathleen R. Stoof-Leichsenring, Sisi Liu, Weihan Jia, Kai Li, Luidmila A. Pestryakova, Steffen Mischke, Xianyong Cao, Xinqui Liu, Jian Ni, Stefan Neuhaus & Ulrike Herzschuh
Here we provide a large dataset on genetic plant diversity retrieved from surface sedimentary DNA (sedDNA) of lakes from Siberia and China spanning over a large environmental gradient. Our dataset encompasses sedDNA sequence data of 244 surface lake sediments and 3 soil samples originating from Siberia and Chinese lakes. We used a PCR-based metabarcoding approach combined with Next-Generation Sequencing to assess the modern and local plant diversity in and around the analysed lake localities. As...

Íslenska kosningarannsóknin 2009

Ólafur Þórður Harðarson, Eva Heiða Önnudóttir, Einar Már Þórðarsson &
Íslenska kosningarannsóknin er viðamikil rannsókn þar sem lagðar eru fyrir spurningar um kosninga- og stjórnmálahegðun íslenskra kjósenda. Meðal rannsóknarefna eru til dæmis kosningahegðun, afstaða kjósenda til stjórnmálaflokka, afstaða til lýðræðis, hvað kjósendur telja vera mikilvægustu verkefnin á vettvangi stjórnmála, þátttöku þeirra í prófkjörum og margvísleg önnur málefni á vettvangi stjórnmála. Íslenska kosningarannsóknin er hluti af Nordic Electoral Democracy (NED) sem er norrænt samstarf um lýðræði og kosningar; Comparative Studies of Electoral Systems (CSES) og True...

Individual variation in migratory behavior in a sub-arctic partial migrant shorebird

Verónica Méndez Aragón, Jose Alves, Bodvar Þórisson, Alina Marca, Tomas Gunnarsson & Jennifer Gill
Migratory behavior can differ markedly amongst individuals within populations or species. Understanding the factors influencing this variation is key to understanding how current environmental changes might influence migratory propensity and the distribution and abundance of migratory species across their range. Here, we investigate variation in migratory behavior of the partially migratory Eurasian oystercatcher (Haematopus ostralegus) population breeding in Iceland. We use resightings of color-ringed adults and stable isotopes to determine whether individuals migrate or remain...

Íslenska kosningarannsóknin 2013

Ólafur Þórður Harðarson, Hulda Þórisdóttir & Eva Heiða Önnudóttir
Íslenska kosningarannsóknin er viðamikil rannsókn þar sem lagðar eru fyrir spurningar um kosninga- og stjórnmálahegðun íslenskra kjósenda. Meðal rannsóknarefna eru til dæmis kosningahegðun, afstaða kjósenda til stjórnmálaflokka, afstaða til lýðræðis, hvað kjósendur telja vera mikilvægustu verkefnin á vettvangi stjórnmála, þátttöku þeirra í prófkjörum og margvísleg önnur málefni á vettvangi stjórnmála. Íslenska kosningarannsóknin er hluti af Nordic Electoral Democracy (NED) sem er norrænt samstarf um lýðræði og kosningar; Comparative Studies of Electoral Systems (CSES) og True...

Íslenska kosningarannsóknin 1987

Ólafur Þórður Harðarson &
Íslenska kosningarannsóknin er viðamikil rannsókn þar sem lagðar eru fyrir spurningar um kosninga- og stjórnmálahegðun íslenskra kjósenda. Meðal rannsóknarefna eru til dæmis kosningahegðun, afstaða kjósenda til stjórnmálaflokka, afstaða til lýðræðis, hvað kjósendur telja vera mikilvægustu verkefnin á vettvangi stjórnmála, þátttöku þeirra í prófkjörum og margvísleg önnur málefni á vettvangi stjórnmála. Íslenska kosningarannsóknin er hluti af Nordic Electoral Democracy (NED) sem er norrænt samstarf um lýðræði og kosningar; Comparative Studies of Electoral Systems (CSES) og True...

Íslenska kosningarannsóknin 1991

Ólafur Þórður Harðarson &
Íslenska kosningarannsóknin er viðamikil rannsókn þar sem lagðar eru fyrir spurningar um kosninga- og stjórnmálahegðun íslenskra kjósenda. Meðal rannsóknarefna eru til dæmis kosningahegðun, afstaða kjósenda til stjórnmálaflokka, afstaða til lýðræðis, hvað kjósendur telja vera mikilvægustu verkefnin á vettvangi stjórnmála, þátttöku þeirra í prófkjörum og margvísleg önnur málefni á vettvangi stjórnmála. Íslenska kosningarannsóknin er hluti af Nordic Electoral Democracy (NED) sem er norrænt samstarf um lýðræði og kosningar; Comparative Studies of Electoral Systems (CSES) og True...

Data from: GPCR genes as activators of surface colonization pathways in a model marine diatom

Ashish Kumar Jaiswal, Weiqi Fu, Amphun Chaiboonchoe, Bushra Dohai, Mehar Sultana, Kristos Baffour, Amnah Alzahmi, James Weston, Dina Al-Khairy, Sarah Daakour, Ashish Jaiswal, David Nelson, Alexandra Mystikou, Sigurdur Brynjolfsson & Kourosh Salehi-Ashtiani
Surface colonization allows diatoms, a dominant group of phytoplankton in oceans, to adapt to harsh marine environments while mediating biofoulings to human-made underwater facilities. The regulatory pathways underlying diatom surface colonization, which involves morphotype switching in some species, remain mostly unknown. Here, we describe the identifications of 61 signaling genes, including G-protein-coupled receptors (GPCRs) and protein kinases, that are differentially regulated during surface colonization in the model diatom species, Phaeodactylum tricornutum. We show that the...

Consistent measures of oxidative balance predict survival but not reproduction in a long-distance migrant

Thomas Bodey, Ian Cleasby, Jonathan Blount, Graham McElwaine, Freydis Vigfusdottir & Stuart Bearhop
1. Physiological processes, including those that disrupt oxidative balance, have been proposed as key to understanding fundamental life history trade-offs. Yet examination of changes in oxidative balance within wild animals across time, space and major life history challenges remain uncommon. For example, migration presents substantial physiological challenges for individuals, and data on migratory individuals would provide crucial context for exposing the importance of relationships between oxidative balance and fitness outcomes. 2. Here we examined the...

Registration Year

 • 2020
  21

Resource Types

 • Dataset
  21

Affiliations

 • University of Iceland
  21
 • University of Aveiro
  2
 • University of East Anglia
  2
 • Capital Normal University
  1
 • Bangor University
  1
 • International Marine and Dredging Consultants
  1
 • Icelandic Institute of Natural History
  1
 • New York University Abu Dhabi
  1
 • Spanish Institute of Oceanography
  1
 • Johann Heinrich von Thünen-Institut
  1